Þyngdaraflið

Léttleikinn sem við finnum í vatni er eitthvað mjög sérstakt. Þessi léttleiki gerir okkur frjálsari lætur okkur líða betur. Dags daglega burðumst við með áhyggjur og álag á herðum okkar. Þessar byrðar gera okkur þreytt og stundum líka leið. Til að létta á lífinu er það besta sem við getum gert að fara í vatn. Uppdrifskrafturinn í vatninu lyftir okkur í átt að frelsinu. Þyngslin á herðunum verða léttari og allt lífið verður svo miklu notalegra og auðveldara.

Böð og sund er ein besta leiðin til að losna við sálrænt álag og vandamál.