Veffang vefsíðunnar er: https://www.spitzenschwimmen.ch fyrir þýska útgáfu og https://www.fjallasund.is fyrir íslenska útgáfu. Umsjón með verkefninu Spitzen-Schwimmen eða fjallasundi hefur sundlaugin Schwimmbad Mühleye í Visp í Sviss.
Ef þú ert með reikning og þú skráir þig inn á þessa vefsíðu mun bráðabirgða vafrakaka vera notuð til að ákvarða hvort vafrinn þinn samþykkir vafrakökur eða ekki. Þessi vafrakaka inniheldur engin persónuleg gögn og er henni hent þegar vafranum er lokað.
Þegar þú skráir þig inn eru nokkrar vafrakökur notaðar til að vista innskráningarupplýsingar þínar og stillingarmöguleika. Innskráningarvafrakökur renna út eftir tvo daga og vafrakökur fyrir stillingarmöguleika renna út eftir eitt ár. Ef þú velur „Mundu mig“ þegar þú skráir þig inn verða innskráninginarupplýsingar þínar geymdar í tvær vikur. Þegar þú skráir þig út af reikningnum þínum verður innskráningarvafrakökum eytt.
Færslur á þessari vefsíðu geta innihaldið ívafið efni frá öðrum vefsíðum (t.d. myndbönd, myndir, færslur o.s.frv.). Ívafið efni frá öðrum vefsíðum virkar nákvæmlega eins og vefsíða ívafða efnisins hefði verið heimsótt.
Þessar vefsíður kunna að safna gögnum um þig, nota vafrakökur, auk þess að rekja notkun þína á ívafða efninu fyrir þriðja aðila ef þú ert með reikning og ert skráður inn á umrædda vefsíðu.
Ef þú biður um endurstillingu lykilorðs verður IP-talan þín send með í endurstillingarpóstinum.
Fyrir notendur, sem eru með reikning á þessari vefsíðu, eru persónuupplýsingarnar sem gefnar voru upp við skráningu geymdar. Allir notendur geta skoðað, breytt eða eytt persónuupplýsingum sínum hvenær sem er (notendanafninu er ekki hægt að breyta). Stjórnendur vefsíðunnar geta einnig skoðað og breytt þessum upplýsingum.
Ef þú ert með reikning á þessari vefsíðu geturðu beðið um útskrift á persónuupplýsingum þínum, þar með talið önnur gögn sem þú hefur skráð inn á vefsíðuna. Að auki getur þú beðið um að hvers kyns persónuupplýsingum verði eytt. Þetta felur ekki í sér gögn sem skylt að varðveita af stjórnsýslu-, laga- eða öryggisástæðum.
Persónulegar færslur eru einungis sýnilegar notandanum. Umsjónarmaður getur skoðað þær ef þörf krefur og til að meta samkeppnina. Gildin eru notuð nafnlaust við tölfræðiútreikninga.