Hér er hægt að kynna sér þær sundlaugar sem taka þátt í þessu verkefni. Hægt er að lesa stuttar lýsingar á þeim og því sem þær hafa upp á að bjóða.
Ef þið eigið leið um nágreni þeirra, endilega notið tækið, gerið stutt stopp og syndið upp á áhugavert fjall!